25/5/2019

Kannski er dálítið dæmigert fyrir heilbrigðisstarfsfólk að láta ýmislegt sem varðar eigin heilsu reka á reiðanum. Við virðumst hugsa betur um flesta aðra en okkur sjálf. 

Eins og margar konur fékk ég hormónalykkju setta upp af kvensjúkdómalækninum mín...

16/5/2019

Hvað er málið með fullnægingar kvenna? Þær eru algjör óþarfi í raun - þær eru ekki nauðsynlegar til að viðhalda mannkyninu hvað þá til að halda kvenkyns lífverum á lífi. Eða hvað?

Fullnæging er viðbragð ósjálfráða taugakerfisins. Það er sá hluti tauga...

16/5/2019

„Æ mig langar bara ekki núna,“ segir hún þegar eiginmaðurinn til sjö ára byrjar að nudda kálfana á henni nautnalega í sófanum. Það er eins og líkami hennar stífni við snertinguna, en henni þykir þó svo óendanlega vænt um manninn sem frjóvgaði hana, h...

16/5/2019

Við þekkjum öll þessa tilfinningu - stundum er hún nagandi, stundum suðandi, stundum kæfandi og stundum óbærileg. Afbrýðisemi hefur einhvern kraft sem við getum á köflum upplifað ósigranlegan. Hún getur eitrað sambönd við þá sem við elskum, sáð fræju...

Hæ Ragga

Það tók langan tíma að safna kjarki til að skrifa þetta bréf til þín. Erindið varðar mál sem fyllir mig skömm og kvíða. Ég er kannski tvíkynhneigður en get ekki hugsað mér að horfast í augu við það. Síðustu fimmtán ár hef ég leyft mér af og t...

Sæl Ragga,

Fyrst langar mig til að þakka þér fyrir opinská skrif þín um ýmislegt er tengist kynlífi.
Ég er rúmlega fertug og það er ekki í raun fyrr en núna að ég er farin að leyfa mér að vera ég sjálf í kynlífi og ég

held að ég eigi meira inni ef sv...

1/5/2019

„Mamma þú ert svo miklu skemmtilegri þegar þú átt kærasta,“ sagði dóttir mín um daginn þegar við lágum saman í hrúgu í sófanum og ég dundaði mér við að fletta gegnum úrvalið á Tinder. Ég hummaði og umlaði eitthvað um að þetta væri nú ekki svo einfalt...

1/5/2019

„Ragga mín, langar þig ekki að koma með í heimsókn til þrælsins míns?“ skrifaði Ingibjörg vinkona mín til mín á messenger einn sæmilegan veðurdag í vetur. „Uuu, hvað verður mitt hlutverk?“ spurði ég á móti - minnug frásagna hennar um flengingar, naki...

1/5/2019

Hæ Ragga

Ég er giftur karlmaður í vanda. Eða kannski væri réttara að segja að við hjónin eigum í vanda. Við höfum ekki stundað kynlíf nema kannski tvisvar á síðustu tólf mánuðum, og það er of lítið að mínu mati. Ég er algjörlega kominn í þrot en hún v...

1/5/2019

Hvað gerist þegar 130 pör fara saman í helgarferð til Póllands í kynlífsklúbb? Ég hafði lengi velt þessu fyrir mér og ákvað þess vegna að skella mér í slíka ferð þegar færi gafst síðasta vetur. Viðkvæmir lesendur ætti að hætta lestri greinarinnar taf...

30/4/2019

  1. Fáðu að horfa á hann/hana fróa sér. Að sjá einhvern elska sjálfa/n sig er frábær leið til að komast að því hvers konar snerting virkar og hvað viðkomandi fílar.
     

  2. Spjallið um fantasíur ykkar. Munið að fantasíur eru ekki það sama og raunveru...

Sæl Ragga

Mig langar að fá að spyrja þig að einni spurningu.
Ég er búin að vera gift/í sambúð í 14 ár. Maðurinn minn hefur alltaf sagt að hann eigi bara eina konu og líti ekki á aðrar konur. Sambandið okkar hefur alltaf verið mjög gott, og þó að það...

Sæl Ragga

Þakka þér fyrir góðar og nytsamlegar greinar.

Við hjónin höfum verið að þróa okkur áfram í kynlífinu og fórum til dæmis fyrsta skipti á swingeraklúbb erlendis nýlega og okkur fannst það frábært. Eins höfum við prófað að bjóða annarri konu...

30/4/2019

Líklega er titill greinarinnar nýyrði, þó að höfundur hafi eflaust notað það nokkrum sinnum áður í texta. Orðið er nokkuð gegnsætt, eins og algengt er í tungumálinu okkar, það ættu flestir eldri en tvævetur að geta ímyndað sér við hvað er átt. Fyrirb...

Hæ Ragga

Ég er tæplega fimmtugur karlmaður í hjónabandi með nokkrum árum yngri konu. Ólíkt því sem mér virðist normið hef ég aldrei verið konu minni ótrúr. Raunar finnst mér svo algengt að vinir mínir trúi mér fyrir hliðarsporum, að ég er farinn að ha...

Please reload

Our Recent Posts

Kona fer í legnám

May 25, 2019

Fullnægingar kvenna

May 16, 2019

Kyndauði - þegar sambönd kólna kynferðislega

May 16, 2019

1/1
Please reload

Tags

Please reload

 

Ráðgjöf: sendið tölvupóst til að bóka tíma

©2018 by Ragga Eiríks. Proudly created with Wix.com