Hæ Ragga

Það tók langan tíma að safna kjarki til að skrifa þetta bréf til þín. Erindið varðar mál sem fyllir mig skömm og kvíða. Ég er kannski tvíkynhneigður en get ekki hugsað mér að horfast í augu við það. Síðustu fimmtán ár hef ég leyft mér af og t...

Sæl Ragga,

Fyrst langar mig til að þakka þér fyrir opinská skrif þín um ýmislegt er tengist kynlífi.
Ég er rúmlega fertug og það er ekki í raun fyrr en núna að ég er farin að leyfa mér að vera ég sjálf í kynlífi og ég

held að ég eigi meira inni ef sv...

Sæl Ragga

Mig langar að fá að spyrja þig að einni spurningu.
Ég er búin að vera gift/í sambúð í 14 ár. Maðurinn minn hefur alltaf sagt að hann eigi bara eina konu og líti ekki á aðrar konur. Sambandið okkar hefur alltaf verið mjög gott, og þó að það...

Sæl Ragga

Þakka þér fyrir góðar og nytsamlegar greinar.

Við hjónin höfum verið að þróa okkur áfram í kynlífinu og fórum til dæmis fyrsta skipti á swingeraklúbb erlendis nýlega og okkur fannst það frábært. Eins höfum við prófað að bjóða annarri konu...

Hæ Ragga

Ég er tæplega fimmtugur karlmaður í hjónabandi með nokkrum árum yngri konu. Ólíkt því sem mér virðist normið hef ég aldrei verið konu minni ótrúr. Raunar finnst mér svo algengt að vinir mínir trúi mér fyrir hliðarsporum, að ég er farinn að ha...

Sæl Ragga

Ég veit ekki hvort þetta á erindi í tölvupóst, en þetta er mál sem ég einhvern vegin get ekki hugsað mér að reifa við neinn mér tengdan, en er samt að ræna mig sálarrónni

Mig vantar alveg sárlega hlutlaust álit á atriði sem er búið að ang...

Sæl Ragga!

Ég hef lengi ætlað að skrifa þér og veit ekki alveg hvar ég á að byrja

Ég er 37 ára og í mjög hamingjusömu hjónabandi til nokkra ára en samtals höfum við verið saman í 10 ár. En það er ekki allt fullkomið í þessum heimi, þó við séum miklir v...

Please reload

Our Recent Posts

Kona fer í legnám

May 25, 2019

Fullnægingar kvenna

May 16, 2019

Kyndauði - þegar sambönd kólna kynferðislega

May 16, 2019

1/1
Please reload

Tags

Please reload

 

Ráðgjöf: sendið tölvupóst til að bóka tíma

©2018 by Ragga Eiríks. Proudly created with Wix.com