
Hlaðvarp
Þetta er merkilegt er þáttur sem fjallar um ýmislegt áhugavert úr heimi heilbrigðisvísinda, sálfræði og félagsvísinda. Fjallað er um áhugaverðar rannsóknir, greinar og reynsluheim bæði þeirra sem rannsaka og eru rannsakaðir, og þeirra sem veita og þiggja þjónustu.
Ragga Eiríks, hjúkrunarfræðingur, kynlífsráðgjafi og þúsundþjalasmíðakona er stjórnandi þáttarins.
Verið velkomin á síðu þáttarins á Facebook.