Hlaðvarp

Þetta er merki­legt er þáttur sem fjallar um ýmis­legt áhuga­vert úr heimi heil­brigð­is­vís­inda, sál­fræði og félags­vís­inda. Fjallað er um áhuga­verðar rann­sókn­ir, greinar og reynslu­heim bæði þeirra sem rann­saka og eru rann­sak­að­ir, og þeirra sem veita og þiggja þjón­ustu.


Ragga Eiríks, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og þús­und­þjala­smíða­kona er stjórn­andi þátt­ar­ins.

Verið velkomin á síðu þáttarins á Facebook

 

1: Hvers vegna fremja karlmenn glæpi?

Í fyrsta þætti hlað­varps­ins sem birt­ist í dag á Kjarn­anum er fjallað um glæpi, kyn, stétt og ýmis­legt því tengt. Við­mæl­andi Röggu er Mar­grét Valdi­mars­dóttir afbrota­fræð­ing­ur.

 

Ráðgjöf: sendið tölvupóst til að bóka tíma

©2018 by Ragga Eiríks. Proudly created with Wix.com