Our Recent Posts

Tags

No tags yet.

Óvenjuleg blæti

Blæti er íslenskun á orðinu „fetish“ en það er notað þegar einstaklingur örvast kynferðislega af athöfn, hlut eða líkamsparti sem hefur ekki kynferðislega skírskotun í huga þorra fólks.

Blæti sýna okkur eina ferðina enn fram á hinn magnaða og heillandi fjölbreytileika kynlífs. Hér eru nokkur sem þú hefur kannski ekki heyrt um.

Agalmatophilia - að örvast af styttum. Climacophilia - að örvast af því að detta niður stiga. Formicophilia - að örvast af skordýrum. Knismolagnia - að örvast af því að einhver kitli mann. Nebulophilia - að örvast af þoku. Psychrophilia - að örvast af því að vera kalt og sjá aðra sem er kalt. Vorarephilia - að örvast af tilhugsun um að borða líkamsparta einhvers. Xylophilia - að örvast af við.

Áhugasömum má benda á bókina PERV: The Sexual Deviant in all of us eftir Jessie Bering (2013).

#blæti #óvenjulegt #fetish

 

Ráðgjöf: sendið tölvupóst til að bóka tíma

©2018 by Ragga Eiríks. Proudly created with Wix.com