
Sjónvarp
Sjónvarpsþátturinn Rauði sófinn var á dagskrá ÍNN vetur og vor 2017. Sjónvarpsstöðin er núna hætt en þættirnir eru ennþá til. Njótið!
Allt um analsex - 31/3/17
Gestur þáttarins: Árni Grétar Jóhannsson
Þroskaðar konur og yngri menn / Kynfrelsandi myndatökur - 17/3/17
Gestir þáttarins: Sigrún Jónsdóttir, Hildur Heimisdóttir og Anna María Moestrup
Trans - Ugla Stefanía og Alexander - 10/3/17
Gestir þáttarins: Ugla Stefanía Kristjönudóttir og Alexander Björn Gunnarsson
Kynlíf og mindfulness/Kynusli Donnu - 3/3/17
Gestir þáttarins: Ásdís Olsen og Donna (Þórður Hermannsson)
Tinder og Burlesque - 24/2/17
Gestir þáttarins: Þorvarður Pálssson og Margrét Erla Maack